SÆNSKUR LANDBÚNAÐUR OG ESB

Fyrsta kúltúrsjokkið sem ég fékk eftir að ég flutti til Svíþjóðar, voru gæðin á matnum hérna.  Búðirnar hérna eru æðislegar.  Meir að segja „bónusinn“ í Svíþjóð (sem heitir Willy´s) er dúndur flottur.  Flottustu búðirnar heita ICA og Hemköp.

Site Footer