DEILA EKKI VERULEIKANUM MEÐ ÞJÓÐINNI

Í hvaða heimi búa þessir Sjálfstæðismenn? Eru þeir Júpíter eða Satúrnusi með öllum sínum hringjum? Eru þeir á Kryptón að vafra um höll Súpermans? Pútó? Það er búið að vera krafa uppi meðal almennings OG innmúrðara að spilling verði nú að taka enda og gegnsægi skuli vera viðhaft.

Site Footer