UMBOÐSMAÐUR HUNDSINS

Ég hef efasemdir um gagnsemi allskonar fyrirbæra sem eiga að vera svo frábær.  Ágætisdæmi um það sem ég á við eru allir þessir „umboðsmenn“ eitthvað sem alltaf eru að skjóta upp kollinum.  Ég held að allir þessir umboðsmenn geri ekkert gagn.  Mér er til efs að samfélagið sé eitthvað betur sett með „umboðsmann neytanda“ skipaðan af Framsóknarflokknum.

MEÐ ÞVAGLEGG AF ÓTTA

þegar skeptikerar fyrri alda voru að troða sér slóð inn í nútímann, fóru þeir oft mikinn og hnýttu reglulega í allskonar spádóma og framtíðar-sjáanda hverskonar.  Þeir skoðuðu þessa meintu spádóma í hvívetna og vopnaðir rökum og skynsemi afhjúpuðu þeir þessa svindlara.  það voru meir að segja gefnar út bækur þar sem afrek þessara spádóms-þvælu-afhjúpara voru tíunduð.En.

DYLGJARINN TEITUR

Jónína Bjartmarz ritar pistil á Eyjuna góðu sem heitir „skoðanafrelsi og Teitur„. Þar fjallar Jónína vítt og breytt um gagnsemi „internetsins“ og skuggahliðar. Jónína segir á einum stað að: Fólk með allra handa skoðanir og hugmyndir sem þorir jafnvel síður en áður að setja þær fram. Vegna öfga, orðbragðs, óhróðurs og dylgna, sem einkennir skrif alltof margra bloggara, flestra nafnlausra. Og svo tekur hún dæmi af skrifum mínum.

Site Footer