OG JAFNFRAMT

Ég hef gaman að íslensku og er svo lánsamur að vinna við fagið.  Ég er svo mikið nörd að þegar ég les þýddar bækur, er ég alltaf með hugann við þýðinguna frekar en innihald sögunnar.  Í því samhengi vil ég vekja athygli á þýðingu Guðbergs Bergssonar á 100 ára einsemd, sem er svo snilldarleg að hún jafnast á við það besta sem skrifað hefur verið á íslensku.

Site Footer