Á dögunum þá fékk ég senda bísna góða greiningu á eftirmálum hryðjuverkaárasanna í París. Þetta var teiknuð útskýring. Eiginlega skrípó en náði betur en margar ritgerðir kjarna málsins. Þessi útskýring nær alveg að negla það sem hefur alltaf truflað mig í þessu samhengi. Umræðan er alglerlega rofin í tvennt og skiptist á milli tveggja öfga. Höfundur þessarar hugleiðingar er Alan Bao og hún birtist á Friendly Atheist (sem er frábær síða). Ég eyddi smávegis tíma í að þýða þetta og …