GRÁTLEGT HLÁTURKAST

Sjálfstæðisflokkurinn er í stórkostlegri kreppu. Núna er allur krafturinn, allur infrastrúkturinn og allt powerið í þessum stærsta stjórnmálaflokki landsins settur í þann eina farveg að fresta birtingu skýrslu sérstakrar rannsóknarnefndar þar til EFTIR þjóðaratkvæðagreiðslu um Icesave.

DEILA EKKI VERULEIKANUM MEÐ ÞJÓÐINNI

Í hvaða heimi búa þessir Sjálfstæðismenn? Eru þeir Júpíter eða Satúrnusi með öllum sínum hringjum? Eru þeir á Kryptón að vafra um höll Súpermans? Pútó? Það er búið að vera krafa uppi meðal almennings OG innmúrðara að spilling verði nú að taka enda og gegnsægi skuli vera viðhaft.

Site Footer