SÆNSKUR LANDBÚNAÐUR OG ESB

Fyrsta kúltúrsjokkið sem ég fékk eftir að ég flutti til Svíþjóðar, voru gæðin á matnum hérna.  Búðirnar hérna eru æðislegar.  Meir að segja „bónusinn“ í Svíþjóð (sem heitir Willy´s) er dúndur flottur.  Flottustu búðirnar heita ICA og Hemköp.

ÓDÝR MATUR

Við hjónin festum kaup á grilli i gær. Risastórt skipstjóragrill með díóðum og kareókíkerfi. Það var ekkert dýrt. Kostaði 1500 skr. Ég setti það saman í dag og vígði það svo með táknrænni athöfn. Braut á því heljarinnar kampavínsflösku og fékk litla lúðrasveit til að spila nokkur vinsæl dixieland-lög. Þegar ég ætlaði að fara að grilla eitthvað þá var ekkert til í ísskápnum. Ég rauk því út í ICA (sem er sambærilegt við Hagkaup) og keypti pulsur og svínalundir. Það

Lesa meira

Site Footer