„TIL HELVÍTIS Í LÁRÉTTRI STÖÐU“

Nokkrum dögum áður en Mogginn fjallaði um Kögunarmálið í maí 1998, sendi þingmaðurinn Gunnlaugur M. Sigmundsson, öllum þingmönnum bréf.  Tilefni bréfsins voru ásaknir hins brottrekna Landsbankastjóra Sverris Hermannsonar um að Gunnlaugur hefði sölsað undir sig Kögun með bellibrögðum.

Site Footer