MISHEPPNUÐ TILRAUN

Ég er mikill áhugamaður um neytendamál.  Er félagi í neytendasamtökunum á íslandi (hef ekki borgað síðan ég flutti til Sve) og er áskrifandi af frábæru neytandamála-tímariti sem heitir Rad & rön.   Ég held að þessi áhugi minn sé fyrst og fremst pólitískur því að ég er alveg sannfærður, eins og margir þeir sem eru til hægri í pólitík, gott samfélag sé það þar sem borgararnir „kjósi með veskinu“.

HÚRRA FYRIR (ÍSLENSKA) PYLSUGERÐARMANNINUM

Ég ætla ekki að blogga um stjórnmálin eins og þau koma mér fyrir sjónir.  Ég bara meika það ekki.  Ég sá í fyrradag að Tryggvi Þór Herbertsson hafði skrifað grein um að það hefði ekki gerst neitt hrun.  Sama dag kom svo Vígdís Hauksdóttir og sagði að salt-hneykslið væri „kratasamsæri“ til þess að koma Íslandi inn í ESB.  Í gær sá ég svo að Ögmundur, Lilja og Atli Gíslason væru komin i eitthvað skíta-plott með Sjálfstæðisflokknum um að fella niður málið gegn Geir Haarde.  Ekki beint

Lesa meira

SORPHIRÐA Í GAUTABORG – UPDATE – !!!

Ég hef tekið eftir því að sumir kvarta yfir því að nú sé byrjað að rukka fyrir það sértaklega þegar ruslakallar þurfa að fara 30 metra (eða eitthvað) til þess að ná í tunnuna. Þetta er að sjálfsögðu ekkert skemmtilegur skattur.  Ég er viss um að Gnarrinum okkar þyki þetta hund fúlt.  Það vantar peninga og þetta er ein leið.  Þetta er skárra en margt annað.

Site Footer