DEAR ZACHARY

Ég sá einhverja svakalegustu heimildamynd sem ég hef séð í gær á SV1.  Myndin heitir Dear Zachary og er margverðlaunuð.  Myndin er eftir Kurt Kuenne og er algerlega mögnuð.  Eins og með öll alvöru listaverk, þá talar þessi mynd til manns á svo ótal vegu. Hún er barmafull af ást en um leið umvafinn þvílikum hörmungaratburðum að mann langar til þess að öskra.  -Þessi mynd er engu lík.

Site Footer