FYNDIN KANNABIS-SAGA

Þegar ég var Nordjobbari á Skagen (nyrsta odda Danmerkur) árið 1996 kynntist ég náunga að nafni Jonas Rönqvist. Hann var finnskur að uppruna en kunni ekki stakt orð í finnsku. Hann kom úr suður Finnlandi og þar er þónokkuð stór sænskumælandi minnihluti. Hann var 18 ára þegar ég kynntist honum og við djúsuðum all-mikið saman. Jónas þessi var alger fyllibytta og drakk stíft þegar hann var ekki að vinna. Hann hafði þann hæfileika að klára 2 bjóra í öllum pásum

Lesa meira

Site Footer