HUGLJÓMUN Í GIFTINGU

Ég fór í kirkjugiftingu í sumar sem er ekki í frásögur færandi nema fyrir þá staðreynd að ég fékk hugljómun. Athöfnin var falleg eins og títt er um trúarritúöl, þéttsetnir bekkirnir af vinum brúðhjónanna og allir í hátíðarskapi. Það var þegar söngvari sem fengin var af skipuleggjendum brúðkaupsins hóf upp raust sína að ég uppgötvaði á allt að því harkalegan hátt, að nú var andstaða mín við ríkiskirkjuna ekki aðeins prinsippatriði heldur varð hún þarna dýpri en ég átti von

Lesa meira

Site Footer