UPP ÚR SKOTGRÖFUNUM – UPP Á BORÐIÐ MEÐ ÞETTA

Síðastliðinn laugardag var hringt í mig frá Fréttablaðinu. Tilefnið var að samkvæmt gögnum Hagstofunnar þá hafði verð á fötum og skóm lækkað um 4.5% en búist hafði verið við meiri lækkun vegna þess að tollar lækkuðu um 15% á þessum vörum. Fréttin kom svo daginn eftir. Þetta er auðvitað ákveðið áfall og auðvelt að álykta að þessi myndarlega tollalækkun hafi ekki skilað sér til neytenda og runnið þess í stað í vasa kaupmannanna. Þetta er staða sem oft hefur komið

Lesa meira

HARMAGEDDON

Ég var í Harmageddon á fimmtudaginn. Talaði um Evrópusambandið. Tók eftir því við hlustun að ég hef mýkst töluvert í afstöðu minni til Sjálfstæðisflokksins. -Því ber auðvitað að fagna. Hérna er linkurinn á viðtalið. Ég byrja þegar 22.41 mín eru búnar og enda þegar 47.09 eru búnar. Það er eftirtektarvert að Harmageddon er besti samfélags-rýnis þátturinn í íslensku útvarpi. Þetta heyrist mér vera almenn vitneskja.

Site Footer