GLEYPT VIÐ LYGINNI

Samhengi hlutanna getur verið svolítið skrýtið og alveg víst að vængsláttur fiðrildis í Ástralíu getur orsakað hitabeltisstorm í karabíska hafinu.  Stundum er sagt að Skaftáreldarnir hafi orsakað frönsku byltinguna.  Það má vel  vera.  Hátt verð á hveiti sem orsakaðist af uppskerubresti vegna áhrifa Skaftárelda, getur vel hafa verið dropinn sem fyllti mælinn hjá langþreyttum og sárkvöldum almenningi í Frakklandi sem olli mótmælabylgju á hárréttum tíma.

ÁHRIFAMESTU ÍSLENDINGARNIR AÐ MATI HANNESAR HÓLMSTEINS

Í júni árið 2008 svaraði Hannes Hólmsteinn nokkrum spurningum fyrir Mannlíf.  Hér eftir kemur þráðbeint copy/paste frá hnappaborði Hannesar.

GÍSLI MARTEINN OG BLÁA TUNNNAN – NR2

Þetta blogg birtist þann 23. janúar 2010.   Mér hefur alltaf þótt þetta blogg útskýra vel út á hvað FLokkurinn gengur.  Gísli Marteinn drap nefnilega einu sinn alveg prýðileg einkaframtak bara vegna þess að hann gat það og vegna  Parkinssonslögmálsins. Þetta lögmál sem kennt er við Parkinson gengur út á að allar stofnanir hafa knýjandi þörf á að stækka.

AÐ SKRIFA UNDIR DULNEFNI

Nú hefur Egill Helgason greinilega fengið nóg og greint frá þeirri augljósu staðreynd að prófessorinn Hannes Gissurarson ræðst á samkennara sína og annað fólk undir dulnefni Skafta Harðarsonar og ógeðs-vefjarins AMX. Ég hef bent á þetta áður, hér, hér og hér.

GÍSLI MARTEINN OG BLÁA TUNNAN

Ég reit fyrir nokkru litla greiningu á Sjálfstæðisflokknum. Hana er að finna hér. Þar er m.a sagt frá þversögninni sem alltaf kemur betur og betur fram í stefnu Sjálfstæðisflokksins. það er annarsvegar þar sem eintaklingunum er stillt upp á móti hinu tortímandi „kerfi“ og svo hinsvegar þar sem „kerfinu“ er stillt upp á móti einstaklingnum. Þessi tvö sjónarmið eru svo notuð eftir því hvernig vindarnir blása hverju sinni. Prýðisdæmi um þetta er t.d að haldið er uppi vörn fyrir hið

Lesa meira

Site Footer