GUNNLAUGUR M. SIGMUNDSSON STEFNIR MÉR

Jæja.  Þá er búið að stefna mér fyrir dóm.  Ekki skemmtileg reynsla en alveg óumdeilanlega „reynsla“.  Þetta mál hefur reyndar hangið yfir mér í nokkurn tíma eða allt frá því að ég fékk einhvers konar lögfræðihótun frá Gunnaugi M. Sigmundssyni í afmælisgjöf þann 23. mars. Til að gera langa sögu stutta (sögu sem ég mun segja á næstu vikum) þá breyttist þetta klögunarbréf í formlega stefnu.  Stefnuna fékk ég í lok maí.

Site Footer