SKRÍMSLA-HER

Þegar jaðrarnir í íslenskum stjórnmálum sameina krafta sína þá er fátt sem getur stöðvað þau ósköp.  Ysta hægrið með peningana, tengslin og völdin. Og ysta vinstrið með púlsandi hjartslátt hinna undirokuðu og reiðina kraumandi undir niðri, hnefana kreppta og öskrandi einhverja vitleysu. Saman mynda þessi teymi óstöðvandi skrýmsla-her sem þyrlar upp moðreyk og gengur fyrir skrumi. -Nú er að verjast.

VIÐNÁM !

Það getur varla flokkast undir annað en svekkelsi að fámennur hópur hægrimanna hafi tekist að sannfæra heila þjóð um að auðlindum hennar sé best komið í umsjá einhverra (kanadískra) einstaklinga.  Þetta er algjör bömmer.   Þegar ég hef bent á þennan bömmer hefur mér iðulega verið núið um nasir að vera:

Site Footer