100% VISS

Ég veit afhverju Samfylkinin tapar svona miklu fylgi. Ég er alveg 100% viss um það. Það er vegna svikinna kosningaloforða og mosavaxtar á flokksforustinni. Samfylkinin byrjaði reyndar með bravúr og eitt af fyrstu verkum ISG var að taka Ísland af ”lista hinna viljugu”.- Prik fyrir það. Vonbrigðin tengjst öðru fremur svikum við kjósendur í umhverfismálum. Það að nýtt álver sé í byggingu er nagli í kistu Samfylkingarinnar sem olli mér og greinilega fleirum óskaplegum sárindum. Umhverfisráðherra segist ekki ráða neitt

Lesa meira

Site Footer