KRATAGILDIN Á FRÍMERKJUM -BARNAHÆLI-

Eins og lesendur hafa séð í skrifum mínum að undanförnu, er mér svolítið umhugað um gildin sem gera okkur að þjóð og hvernig þau má sjá í gömlum frímerkjum. (já þetta er nördalegt)  Ég sem ný-endurhæfður frímerkjaðsafnari, hef með þessu móti sameina áhuga minn á frímkerkjasöfnun og þjóðfélagsmálum. Þessi myndefni frímerkjanna eru líka svo heiðarleg einhvernvegin.  Auðlesin, auðskilin og laus við þvaður og útúrsnúninga.  Þessi myndefni er yfirlýsing frá örþjóð undir oki Danmerkur um að við getum þetta.  Um að okkur stendur ekki á sama um hvort annað

Lesa meira

SAMEIGN TIL SÖLU – MENNTAKERFIÐ-

Á gömlum frímerkjum má sjá gildin sem sameinuðu okkur sem þjóð. Gildin sem við vorum stolt af. Gildin sem voru hluti af sjálfsímynd okkar.

ÆTTJARÐARÁST Á FRÍMERKJUM

Fyrir nokkru síðan gerist svolítið furðulegt í lífinu mínu.  Ég rambaði á einhverja uppboðssíðu hér í Svíþjóð og keypti mér gömul frímerki.  Þetta var ekkert dýrt, en hafandi grúskað aðeins í frímerkjum þegar ég var krakki, vissi ég að sum frímerkin sem ég keypti, voru eftirsótt.Eða voru það að minnsta kosti fyrir 30 árum.

Site Footer