UPP ÚR SKOTGRÖFUNUM – UPP Á BORÐIÐ MEÐ ÞETTA

Síðastliðinn laugardag var hringt í mig frá Fréttablaðinu. Tilefnið var að samkvæmt gögnum Hagstofunnar þá hafði verð á fötum og skóm lækkað um 4.5% en búist hafði verið við meiri lækkun vegna þess að tollar lækkuðu um 15% á þessum vörum. Fréttin kom svo daginn eftir. Þetta er auðvitað ákveðið áfall og auðvelt að álykta að þessi myndarlega tollalækkun hafi ekki skilað sér til neytenda og runnið þess í stað í vasa kaupmannanna. Þetta er staða sem oft hefur komið

Lesa meira

LAGATÆKNI SIGURÐAR LÍNDALS

Sigurður Lindal lagaprófessor hefur verið drjúgur að benda á þá „augljósu“ staðreynd að þjóð getur aldrei átt neitt saman.  Hann hefur oft ymprað á þessu áður og núna síðast í grein í Fréttablaðinu þann 31. janúar.b  Grein Líndals er merkileg fyrir margar sakir en þó ekki að efni og innihaldi eins og ætla mætti.

Site Footer