STEINUNN ÓLÍNA SVARAR

Ég hef þekkt Steinunni Ólinu um árabil.  Hún er jafngömul mér og þegar við vorum unglingar vorum við ásamt einhverjum fleiri, fengin til þess að lesa inn á spólu, leikhljóð sem átti að nota í leikriti. Ég man að mín setning var:  „Þú ert ömurleg“.  Steinunn sagði einhverja aðra setningu.  Sá flutningur var ekki ömurlegu því tæknimennirnir voru geysilega hrifnir af frammistöðu hennar.  Þar með lauk afskiptum mínum af leiklist.

Site Footer