EKKI AÐ FARA AÐ GERAST

Ein helstu rök þeirra sem vilja ekki taka á móti flóttafólki og hælisleitendum, eru þau að fráleitt sé að hjálpa öðrum, þegar við getum ekki einu sinni hjálpað okkur sjálfum. Þarna er vísað í þá staðreynd að margir í algsnægtasamfélaginu okkar, hafa það bísna skítt.  Margir öryrkjar og aldraðir lepja dauðann úr skel. Það eru biðraðir eftir mikilvægum aðgerðum í heilbrigðiskerfinu okkar o.s.fr. Röksemdafærslan siglir svo áfram uns hún fær höfn í hugmyndinni um að við Íslendingar þurfum að taka

Lesa meira

MAGNÚS ÞÓR HAFSTEINSSON OG KARLMENNSKAN

Ótti er hluti af þeim breytum sem stjórna ferðinni í pólitískri umræðu. Þannig hefur það alltaf verið og mun alltaf vera. Ótti við loftslagsbreytingar eru t.d stór breyta í stjórnmálum í dag. En það eru fleiri áhyggjur að verki í flóknu samspili nútíma umræðu en loftslagsbreytingar. Sumar áhuggjurnar eru léttvægar en aðrar öllu fyrirferðarmeiri. Magnús Þór Hafsteinsson varaformaður Frjálslyndaflokksins stjórnast af óskiljanlegum ótta þessa dagana og hefur í kjölfarið mist allan trúverðugleika og sennilega framið pólitískt hara-kiri sjálfum sér og

Lesa meira

Site Footer