SPIDERMAN KAKAN

Bessi hélt upp á 6 ára afmælið sitt í gær. Ég sá um kökuna eins og í fyrra. Óhætt er að segja að allt tókst betur en í síðasta afmæli. Það var meira og minna disaster.

TRIX

Ég var í heimsókn hjá vinafólki á Skáni um síðustu helgi.  Það var ánægjuleg ferð í alla staði.  Ekki skemmdi fyrir að húsfreyjan átti poka af Trix-i sem er morgunkorn sem fæst bara í Bandaríkjum Norður Ameríku

FLÍK KONU MINNAR

Konan mín keypti sér ferlega sniðuga flík um daginn.  Mjög hentug og með óvæntum fídusum.  Ingunn er þeirrar náttúru að þegar hún sér eitthvað sem hana langar í, fær hún það sem kalla á alkafræðunum „craving“ og gefst ekki upp fyrr en látið er undan fíkninni (eða flíkinni).

HANGI-KET

Við hjónin vorum boðin í veislu um áramótin.  Allir gestirnir áttu að koma með eitthvað í veisluna en við ákváðum að villa á okkur heimildir.  -Við komum nefnilega með svikna vöru.  Fyrir neðan má sjá hina sviknu vöru.

Site Footer