SPIDERMAN KAKAN

Bessi hélt upp á 6 ára afmælið sitt í gær. Ég sá um kökuna eins og í fyrra. Óhætt er að segja að allt tókst betur en í síðasta afmæli. Það var meira og minna disaster.

TRIX

Ég var í heimsókn hjá vinafólki á Skáni um síðustu helgi.  Það var ánægjuleg ferð í alla staði.  Ekki skemmdi fyrir að húsfreyjan átti poka af Trix-i sem er morgunkorn sem fæst bara í Bandaríkjum Norður Ameríku

HANGI-KET

Við hjónin vorum boðin í veislu um áramótin.  Allir gestirnir áttu að koma með eitthvað í veisluna en við ákváðum að villa á okkur heimildir.  -Við komum nefnilega með svikna vöru.  Fyrir neðan má sjá hina sviknu vöru.

Site Footer