KAUPÞING AÐ FARA Á HAUSINN?

Í sænsku sjónvarpsfréttunum fyrir nokkrum dögum var fréttaskýring af fjármálakreppunni sem hrjáir flest vestræn lönd. Svíjar tala mikið um „finans-krisen“ og vita, ekki frekar en Íslendingar, hvernig kreppan mun haga sér. Í lok fréttarinnar var fréttamaðurinn með hugleiðingu um hvort einhverjir bankar færu á hausinn. Fréttamaðurinn nefndi enginn nöfn en undir fréttinni var ítarleg innskot af Kaupþings bankanum í Stokkhólmi og Gautaborg. Enginn annar banki var notaður sem myndefni fyrir fréttina. Hughrifin sem þessi frétt vakti voru þau að Kaupþing

Lesa meira

Site Footer