SKEMMTILEGIR STRÁKAR

Á róluvellinum í nágrenni við íbúðina okkar, hittist fólk í mínum sporum (í fæðingarorlofi) og lætur krakkana leika sér, les í bók eða spjallar. Ég hef stundað rólóinn í u.þ.b mánuð og orðið var við nýjan leik sem strákarnir í hverfinu hafa fundið uppá. Þeir renna sér á barnabílum úr plasti niður aflíðandi brekku sem tengir rólóinn við hverfið. Með þessu móti ná þeir gríðarlegum hraða svo hvín í kínversku plastinu. Hérna má sjá þessa frábæru stráka að leik  

Lesa meira

Site Footer