DAGPENINGARNIR HANS BJÖRNS BJARNASONAR

Ég vakti athygli á því að dögunum að Evrópuvaktin þeirra Björns Bjarnasonar og Styrmis Gunnarssonar hafði fengið 4.5 miljónir í ESB kynningarsstyrk frá Alþing.  Í kjölfarið birti Evrópuvaktin reikinga vegna þessa styrks.  Athygli vakti að Björn Bjarnason lætur Alþingi borga fyrir sig yfirvigt.

Site Footer