ÍSHÚSIÐ

Á dögunum heimsótti ég Jónínu vinkonu mína suður í Hafnarfjörð. Þar hefur hún aðstöðu fyrir lítið hönnunarfyrirtæki sem heitir Bifukolla.  Jónína sagði mér að koma í Íshúsið eins og ég vissi upp á hár hvað það væri og hvar það væri.  Ég tékkaði á já.is og sá að það var við Strandgötu.  -Iss!  -Ekkert mál að finna það, hugsaði ég.  Samt lenti ég í vandræðum því að Strandgatan er miklu lengri en ég bjóst við.  Íshús Hafnarfjarðar er alveg við

Lesa meira

Site Footer