ÞRJÚ ATRIÐI SEM VERT ER AÐ HAFA Í HUGA

Endurreisn Íslands snýst um þrennt. Í fyrsta lagi að borga skuldir ríkisins og snúa við halla rekstri ríkissjóðs sem varð m.a. til vegna gjaldþrots Seðlabankans og kostnaði við að endurfjármagna nýju bankana svo atvinnulífið geti aftur farið í gang. Við getum ekki tekið rekið ríkið endalaust með halla og því þarf að gera tvennt, hækka skatta og skera niður ríkisútgjöld. Ríkisstjórnin er að reyna að gera hvort tveggja, út frá því sjónarmiði að hlífa þeim sem minnst mega sín, hlífa

Lesa meira

Site Footer