NÁLGUNARBANN SEM VIRKAR

Fyrr í vetur fjallaði Kastljós um skelfilegt mál þar sem eltihrellir þröngvaði konu til þess að flytja úr Reykjavík og alla leið til Þórshafnar.  Ofsóknir hrellisins voru mjög óhuggulegar og einkenndust af sífelldum SMS-skilaboðum sem sum hver voru afar uggvekjandi.

Site Footer