SVO SANNARLEGA

Eins og lesendur bloggsins míns hafa ugglaust tekið eftir þá er miljarðamæringurinn Gunnlaugur M. Sigmundsson búin að stefna mér fyrir dóm vegna ummæla sem ég skrifaði á bloggið mitt.  Ummælin eru í raun ekkert sérstaklega merkileg og má lesa í yfirlýsingu sem að Gunnlaugur vildi að ég skrifaði undir.

Site Footer