EINELTISSAMFÉLAGIÐ

Ég heyrði alveg makalausa sögu um daginn.  Þannig var að hópur íslendinga sem búsettir eru hérna í Gautaborg voru að spjalla um daginn og vegin og eins og oft gerist í svona samræðum, þá hefst einhver samanburðarrannsókn milli landsins sem ól okkur upp og þess sem fóstrar okkur nú um stundir.  Þetta getur verið hin skemmtilegasta dægradvöl og endalaus uppspretta áhugaverðra pælinga.

Site Footer