SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN Í NOREGI

Fjölskyldan var í Osló um helgina í góðu yfirlæti.  Ég gerði þetta helsta eins og vera ber.  Fór á Munch safnið sá húsið hans Bjarna Ármannsonar og renndi mér á skíðum.  Noregur var lengi hluti af Svíþjóð en var skilið frá ríkinu eftir töluvert basl, en fór sósíaldemókratinn Hjalmar Branting fremstur í flokki til að koma þjóði sinni í skilning um að betra væri fyrir Svíþjóð að sleppa hendinni af Noregi, en að standa í stöðgu basli við að réttlæta þann órett sem undirokaður Noregur var.

Lesa meira

AÐ SKRIFA UNDIR DULNEFNI

Nú hefur Egill Helgason greinilega fengið nóg og greint frá þeirri augljósu staðreynd að prófessorinn Hannes Gissurarson ræðst á samkennara sína og annað fólk undir dulnefni Skafta Harðarsonar og ógeðs-vefjarins AMX. Ég hef bent á þetta áður, hér, hér og hér.

Site Footer