„EFNAHAGSMEISTARANUM“ BOÐIN VINNA

Ég sá myndina „The Inside Job“ í gær.  Fín mynd um efnahagshrun heimsins.  Ísland var versta dæmið enda fyrst að falla.  Það er svo skrýtið að ástandið í Bandaríkjunum var alveg eins og á Íslandi.  -Bara 1000x stærra.

NÚ ER ÞAÐ SOKKIÐ

Aðdáendur Davíðs Oddsonar hafa verið drjúgir í því verja „sinn mann“ með því að vísa í að efnahagsmeistarinn (eins og hann er kallaður meðal innvígðra) hafi sko ekki „beilað“ út bankana eins og flestar þjóðir þegar ljóst var að þeir voru gjaldþrota.

Site Footer