BANNAÐ BLOGG

Nokkur umræða hefur farið fram í fjölmiðlum í kringum skrif DoktorsE um sóknarprestinn á Akureyri. Presturinn er sár yfir skrifum Doktorsins eins og gefur að skilja enda skrifin æði persónuleg og rætin. Í sjónvarpinu var svo viðtal í Íslandi í dag við tvo bloggara sem tjáðu sig um málefnið. Ólafur Sindri / Mengella og Sóley ofurbloggari. Viðtalið við þau var frekar slappt en ég hallaðist miklu fremur að málflutningi Ólafs Sindra. Sóley sagðist ekki skilja þá sem skrifa undir dulnefni

Lesa meira

Site Footer