BRÚÐUBÍLLINN KEMUR Í HEIMSÓKN

Ég eins og sennilega flestir Íslendingar hef fylgst með fléttunni eftir forsetaneitunina í gær. Mér þykir ljóst að staðan hefur breytst verulega og ég, og sennilega enginn, veit hvar þessi ferð endar. það eru nokkur atriði sem standa uppúr í þessu öllu saman. Fyrst að því veigaminnsta og um leið því fyrirferðarmesta. Það eru hinar reglubundnu og kjánalegu spekúlasjónir að ríkisstjórnin hafi klúðrað einhverju PR-mómenti þegar Ólafur Ragnar vító-aði Icesave2. Allskonar sprelligosar þyrptust fram eins og leikskólakrakkar þegar Brúðubíllinn kemur

Lesa meira

Site Footer