ÁHRIFAMESTU ÍSLENDINGARNIR AÐ MATI HANNESAR HÓLMSTEINS

Í júni árið 2008 svaraði Hannes Hólmsteinn nokkrum spurningum fyrir Mannlíf.  Hér eftir kemur þráðbeint copy/paste frá hnappaborði Hannesar.

SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN Í NOREGI

Fjölskyldan var í Osló um helgina í góðu yfirlæti.  Ég gerði þetta helsta eins og vera ber.  Fór á Munch safnið sá húsið hans Bjarna Ármannsonar og renndi mér á skíðum.  Noregur var lengi hluti af Svíþjóð en var skilið frá ríkinu eftir töluvert basl, en fór sósíaldemókratinn Hjalmar Branting fremstur í flokki til að koma þjóði sinni í skilning um að betra væri fyrir Svíþjóð að sleppa hendinni af Noregi, en að standa í stöðgu basli við að réttlæta þann órett sem undirokaður Noregur var.

Lesa meira

LILJA KVÖDD

Ég er vinur Lilju Mósesdóttur á Fésbókinni.  Það veitir mér ákveðna innsýn í það eftir hvaða brautum hugur hennar rennur.  Davíð Oddson hlýtur líka að vera vinur hennar því að eftir að Lilja birti þennan status heyrðist skálað í Hádegismóum með tilheyrandi rellu-þeytingum, pípublæstri og taktfastri funk tónlist.  Þetta var statusinn sem gladdi Davíð Oddson svona ferlega mikið:

ÍSLAND ER DAUTT – LIFI ÍSLAND

Ég er búin að vera í ljómandi skapi að undanförnu.  Í fyrsta lagi er gaman að vera byrjaður að vinna, svo lenti ég í ævintýri með bílinn minn, svo er konan mín frábær og krakkarnir sömuleiðis.  Já og svo sá ég viðtal við Jón Gnarr í Kastljósinu.  Það gladdi mig ósegjanlega.  Og ég fór að hugsa.

JÓN GNARR ER FRÁBÆR

Ég held að Reykvíkingar hafi ennþá ekki fattað þvílík tíðindi það voru þegar Besti flokkurinn vann stórsigur í Borginni.  Í raun má segja að aðeins ein manneskja hafi fattað hvað fólst í þessum atburði.  Það var Jóhanna Sigurðardóttir formaður Samfylkingarinnar og forsætisráðherra.

BRÉF TIL FORSÆTISRÁÐHERRA NORÐURLANDANNA – DANMÖRK

Þetta er danska útgáfan af kvörtunarbréfinu sem ég ætla að senda á alla forsætisráðherra norðurlanda.  Íslenska útgáfan hefur verið birt og núna kemur sú danska. Sænska, færeyska, grænlenska og norska útgáfurrnar eru ekki tilbúnar en eru í vinnslu.  Ef að einhver er góður í þessum tungum má sá hinn sami senda mér tillögu að texta sem ég svo birti hér í vikunni.

LJÓÐRÆNASTA LJÓSMYND HRUNSINS

Það eru til margar ótrúlegar ljósmyndir úr hræringatímanum eftir hrunið.  Mynd af Davíð Oddsyni undir einhverju mótmælaspjaldi, þar sem Sjálfstæðisflokknum er likt við ránfugl.  Gaurinn með „helvítis fokkíng fokk“ spjaldið.  Útbíaðir lögreglumenn í varðstöðu fyrir framan Alþingishúsið..  Ótrúlegar myndir sem grípa andartakið og stemninguna.

HVERS Á ÉG AÐ GJALDA?

Hafið þið lent í því að „sóna-út“? (e: zone-out).  það er fyrirbæri sem lýsir sér í því að allar hugsanir manns sogast inn í lítið svarthol í heilanum.  Maður stendur eftir hálf opinmynntur tómur í augum.  Ég man eftir konu sem bjó á Blómvallagötu sem sónaði reglulega út.  Hún stóð stjörf út í garðinum hjá sér ogfuglar gerðu sér að leik að hvíla sig á höfði hennar og öxlum. Sem betur fer þá af-sónast maður tiltölulega fljótt.  Bílflaut eða skellur í öskutunnuloki hendir manni úr

Lesa meira

HEY…… EIGUM VIÐ EKKI AÐ HÆTTA ÞESSU?

Ég held að ég hafi tekið alla mögulega málstaði í Icesavemálinu. -Svei mér þá. Þetta er svo erfitt mál að ég held að verra mál fyrir þjóð að ákveða er útilokað. Það eru svo margar breytur í því að ég held að hvernig sem fer, þá fer þetta mál einhvernvegin hroðalega. Því miður varð þetta mál strax pólitískt og hagsmunir flokkanna voru strax teknir fram fyrir hagsmuni þjóðarinnar. Skrumið hleypur fram eins og fúllt jökulhlaup. Veikir stjórnmálaleiðtogar nota þetta mál

Lesa meira

Site Footer