SÆNSKUR LANDBÚNAÐUR OG ESB

Fyrsta kúltúrsjokkið sem ég fékk eftir að ég flutti til Svíþjóðar, voru gæðin á matnum hérna.  Búðirnar hérna eru æðislegar.  Meir að segja „bónusinn“ í Svíþjóð (sem heitir Willy´s) er dúndur flottur.  Flottustu búðirnar heita ICA og Hemköp.

ÁTU KÖTT Í MÓTMÆLASKYNI

Danskir nemendur í danska blaðamannaskólanum átu kött á dögunum. Kokkur drap köttinn og eldaði fyrir nemana. Þessi óvenjulega máltíð átti að vekja fólk til umhugsunar um þá grimd sem felst í svína, kjúklinga og nautakjöts áti. Í staðin fyrir að auka vegsemd málstaðarins þá var Facebook síðu nemana lokað og myndir af máltíðinni voru teknar út. þessi uppákoma vakti mikla reiði meðal Dana. Allt um málið hér. Mér þykir þetta sérkennlieg. Forvitnilegra þykir mér að kettir bragðast víst eins og

Lesa meira

Site Footer