Það er athyglisvert að bera saman líðandi stund og Evrópu þegar fasismi var að mótast og myndast. Sumt er beinlínis hrollvekjandi eins og t.d að Hitler var kosin í lýðræðislegum kosningum. Annað var að fasismi á sér ekki frumrót í Þýskalandi heldur í löndunum í kringum Þýskaland. Ungverjalandi, Rúmeníu og þar um slóðir. Þessa tvo punkta má leggja ofna á lykilpunkta líðandi stundar og fá út samsvörun. Donald Trump vann í lýðræðislegum kosningum og að upphaf útlendingahaturs eftir stríð, má …