GÓÐ TÍÐNINDI

Loksins loksins virðist sem svo að Hreyfingin ætli að styðja ríkisstjórnina.  Ég hef eiginlega aldrei skilið almennilega hversvegna Hreyfingunni var ekki boðið í stjórnarsamstarf eftir hrunið.  Aðkoma þessa nýja stjórnmála-afls lá einhvernvegin í loftinu og var svo augljóst og eðlilegt í ljósi þeirrar aðkallandi endurnýjunar sem hrunið skildi eftir sig.

VILLIGÖTUR

Það er aldrei gott þegar verður rof milli veruleikans og hugmynda fólks um veruleikann.  Til að skýra þetta á einfaldan hátt, er svolítið sérkennlilegt að sjá einhvern fara í skíðagallann sinn og arka út í sumarið með skíðin á öxlunum, reiðubúin að takast á við brekkurnar.  Þetta er dæmi um rof.

Site Footer