UMHUGSUNARVERÐ BLAÐAGREIN

Í Fréttablaðinu í gær birtist athyglisverð grein eftir ríkiskirkjuprestinn og borgarfulltrúann, Bjarna Karlsson. Í greininni skammast Bjarni út í ný-afgreidda tillögu mannréttindaráðs Reykjavíkur um samskipti leik og grunnskóla við trúfélög hverskonar.Af lestri greinarinnar mætti ætla að Mannréttindaráð Reykjavíkur væri að slíta á eldgömul tegnsl milli trúfélaga annarsvegar og skólastarfs hinsvegar.

SORGLEGUR LEIKUR

Nú hefur Sjálfstæðið ályktað að gott og rétt sé að leyfa trúfélögum óheftan aðgang að grunnskólum í Reykjavík.  Vinkonu minni Þórey Vilhjálmsdóttur var att út í flagið með þennan boðskap úr Valhöll.

KIRKJA OG SKÓLI

Nú er allt að verða vitlaust út af því að það á að fara að úthýsa trúfélögum út skólum í Reykjavík.  Nú er vælt og allskonar furðulegheit koma upp á yfirborðið.  Mest ber á „meirihlutagoðsögninni“ svokölluðu, en hún gengur út á að flestir séu í kristnu trúfélagi, þannig að presta-heimsóknir eða trúboð séu í góðu lagi.Við þessu er alltaf sama svarið.

Site Footer