PERSÓNUR OG LEIKENDUR

þetta blogg mitt er og hefur alltaf verið blogg, sem á ensku útleggst, web-log = blogg.  Einskonar dagbók á netinu.  Vissulega geri ég mér grein fyrir því að þessar hugleiðingar mínar eru opnar öllum og það setur klárlega skorður við það sem ég skrifa.Þegar ég byrjaði að blogga, þá hafði ég þá reglu að kalla fólk ekki ónefnum og reyndi mitt ýtrasta til þess að sneyða hjá því með allskonar stílbrögðum.  Þetta er aðferð sem er svolítið óheiðarleg.  Hver er eiginlega munurinn á því að

Lesa meira

„SKAMMASTU ÞÍN“-KALL

Ég ákvað á dögunum að vera með einskonar skammarverðlaun. Í iðjuleysi minu út á róló með strákunum mínum fann ég spítustubb og tálgaði út kall. Mér fannst kallinn bara bærilegur og velti fyrir mér hvað ég gæti gerti við hann. Ég ákvað að nota hann mér til einskonar yfirbótar fyrir að hafa kallað Bjarna Harðarsson lygara. Hann var uppvís af ómerkilegum lygum á bogginu sínu, sem og á Alþingi þegar hann sagði að trúleysingjar væru að berjast gegn kristinfærðikennlsu. Þetta

Lesa meira

BJARNI HARÐARSON ER ÓSNOTUR

Ósnotur maður er með aldir kemur, það er bast að hann þegi. ósnotur=vitlaus aldir=menn bast=best Þessi orð úr Hávamálum datt mér í hug þegar ég las nýlega bloggfærslu þingmannsins Bjarna Harðarsonar. Þar varpar hann fram hugleiðingu um það sem hann kallar „umburðarlyndisfasisma“ og á við þá tilhneygingu þróaðra samfélaga að gera minnihlutahópum hærra undir höfði en efni standa til. Þetta er reyndar kallað af snotrum, póstmóderniskar villigötur. Þessar villigötur birtast t.d þannig, svo tekið sé nýlegt dæmi frá Þýskalandi, að

Lesa meira

GENGUR BJARNI HARÐARSON HEILL TIL SKÓGAR?

Fyrir skömmu átti Bjarni Harðarsson alþingismaður samtal við Matta formann Vantrúar í óðgeðfeldu viðbyggingunni við Alþingishúsið. Þar skröfuðu hann og Matti um væntanlegar breytingar á grunnskólalögunum. Allt um það hér. Því miður þá virðist sem þingmaðurinn sé annaðhvort vangefinn eða ferlega óheiðarlegur því hann skrifar pistil um breytingarnar á grunnskólalögunum á blogginu sínu. Þar ítrekar hann rangfærslur um að andstæðingar orðalagsins um ”kristilegan menningararf” séu andstæðigar kristinfræðikennslu! Matti undraðist viðbrögð Bjarna og telur útilokað að það sem þeim fór í

Lesa meira

Site Footer