ÁGÆTIS BATTERÍ

Ég hef bloggað stundum um neytendamál.  Á dögunum bloggaði ég um próf sem tók fyrir steikarapönnur. Þar kom í ljós að tiltölulega ódýr panna frá Ikea kom einna best úr.   Sú var 8x ódýrari en dýrasta pannan, sem reyndar var efst í pönnu prófinu mikla.

Site Footer