MAÐURINN SEM GUFAÐI UPP

Ég las einhverntíman sögu um mann sem gufaði upp. Hann var „hreinsaður“ burtu úr einhverju austantjaldsógeðinu. Allar ljósmyndir af honum voru brenndar. Fæðingarvottorð, einkannir úr skóla, skattaskýrslum þessa manns var eytt. Öllum pappír sem varðaði þennan horfna mann var eytt. Ekkert varð eftir. Ekkert nema hatturinn hans sem hékk á snaga á gamla vinnustaðnum. Mér verður stundum hugsað um þennan mann sem hvarf þegar Sjálfstæðisflokkurinn tjáir sig um Icesave-málið. Þessir 700 miljarðar sem Sjálfstæðisflokkurinn berst nú á hæl og hnakka

Lesa meira

Site Footer