STYRMI HRÓSAÐ

Silfur Egils í gær var áhugavert eins og endranær. Styrmir, gamli Moggaritstjórinn óð þar með súðum og kynnti til sögunnar Ísland framtíðarinnar. Íslandið sem reist verður úr rústum efnahagsstefnu Sjalfstæðisflokksins og Framsóknar (með aðkomu Samfylkingar, -ekki má gleyma þeim) Myndin sem Styrmir varpar upp er skýr. Og við þekkjum hana vel.

Site Footer