„KLASSA NÁUNGI“

Guðmundur Franklín Jónsson er kynlegur kvistur og einn af þeim fjölmörgu Íslendingum sem talar áður en hann hugsar, og notar síðan tímann sem eftir kemur í að réttlæta fallin orð frekar en að  beitaeinhverju sem getur kallast „skynsemi“ eða þvíumlíkt.  Gúndi, eins og hann er kallaður skildi eftir þessa sérkennilegu athugasemd á Fésbókinni sinni.

Site Footer