ÍSLAND ER STJÓRNLAUST

Ísland er stjórnlaust. Þannig er það nú bara. Vanmáttug ríkisstjórn er haldið í helgreipum ysta vinstrisins og ysta hægrinsins. Hreinræktaðir glæpamenn í röðum þingmanna glotta við tönn og maka krókinn í gegnum gerspilltar skilanefndir.

ÆVINTÝRAEYJAN – BÓKADÓMUR

Fyrsta bókin sem ég kláraði þessi jól var bókin Ævintýraeyjan eftir Ármann Þorvaldsson en Ármann þessi vann sér það til frægðar að stjórna KSF-banka í London (útibúi Kaupþings í Englandi) og láta Tom Jones og Duran Duran syngja undir í einhverjum veislum sem hann hélt. Satt best að segja gat ég eiginlega ekki látið þessa bók frá mér en af öðrum ástæðum en venjulega. Sumt í þessar bók gerði mig alveg orðlausan meðan annað var ferlega fræðandi. Áður en ég

Lesa meira

Site Footer