BRESTIR TRYGGVA ÞÓRS HERBERTSSONAR

Tryggvi Þór Herbertsson þingmaður og fyrrum forstjóri fjárglæfrafyrirtækisins Askar Capital, ritaði á dögunum hugvekjandi blogg. Bloggið heitir „Rottur“ og er ljóð eftir Davíð Stefánsson frá Fagraskógi. Sem áhugamaður um kveðskap hverskonar þá las ég ljóðið af áfergju. Fyrstu viðbrögðin mín við lesturinn á rottuljóðinu var að Tryggvi væri að setja ofan í félaga sína á ógeðsvefnum AMX.

Site Footer