Árið 2006 keypti myndasögu og leikfanga miðlarinn John Cimino leikfangasafn af seljanda sem lenti í þeirri ógæfu að hitakerfi í húsinu hans bilaði og þarfnaðist peninga fyrir nýjum vatns-hitara. Leikfangasafnið samanstóð af allskonar munum og sérkennilegheitum sem fyrri kynslóðir ýmist höfðu fyrir augunum eða léku sér að eða þráðu að eignast. Innan um þessa gripi , sem Cimino keypti á 500 dollara, var að finna ódýran Halloween búning úr bómullarblönduðu gervi-efni frá fimmta áratuginum. Búningurinn var Spiderman-búningur