YFIR STRIKIÐ

Ég fór yfir strikið í gær.  Ég hamraði niður eitthvað gremju-blogg sem segja má að hafi farið yfir strikið.  Mér þykir það leiðinlegt, enda vill ég ekki vera gaur eins og Páll Vilhjálmsson eða Hannes Hólmsteinn eða hvað þeir nú heita tapparnir sem hafa tapað sér.

Site Footer