AFMÆLISHUGLEIÐINGAR, ALKAHÓLISMI OG UPPBÚIN RÚM

Ég þekki urmul af svokölluðum „alkahólistum“.  Ég er einn slíkur.  Ég er þó ólíkur þeim flestum því ég þakka sjálfum mér fyrir að drekka ekki.  Flestir þakka, lofa og prísa ósýnilega veru í himninum eins furðulega og það hljómar.  Ég er 42 ára í dag, og hef ófullur í 10 ár frá því 1. janúar.

STAR WARS

Bessi sonur minn er 5 ára í dag.  Við héldum upp á afmælið hans á laugardaginn.  Buðum 14 krökkum sem komu sum hver klædd eins og persónur úr stjörnustríðs-myndunum enda hafði Bessi ákveðið að andi Star Wars myndi hvíla yfir veislunni

Site Footer