ÁFENGI Í BÚÐIRNAR

Stundum er sagt besti mælikvarðinn til að svara hvort samfélög eru góð eða slæm, sé að skoða fangelsi og aðbúnað fanga.  þetta þykir mér gáfulegt því þegar að samfélag fer vel með þá sem brjóta reglur þessara sömu samfélaga, þá sýnir það þroska og blessunarlegan skort á hefnigirni.   Sé þessari sömu skoðunar-aðferð beitt á mál eru í deiglunni hverju sinni, ætti öllum að vera ljóst að Ísland er á góðum stað þegar kemur að ágreiningsmálum.

ALVÖRU ÁFENGISVARNIR

Hér í Svíþjóð er áþekkt áfengissölukerfi á á Íslandi. Ríkið heitir „Systembolaget“ og alltaf kallað „systemet“. Svíar taka lög og reglur alvarlega (enda stundum kallaðir „Þjóðverjar norðursins) og sýna það í verki. Meðfylgjandi veggspjald er t.d hvatning frá lögreglunni, Gautaborg og sýslunni um að láta vita ef einhver kaupir áfengi til handa þeim sem eru undir lögaldri. Orðrétt segir: „Hefur þú séð einhvern sem selur áfengi til unglinga? Láttu lögregluna vita í síma. 031-7392502“ Mér þykir þetta til fyrimyndar. Furðlegt

Lesa meira

Site Footer